Fjarlægðina gerir fjöllinn blá og leiðina langa til Dalvíkur !

Já þetta er gamalt máltæki sem í gamni er haft, en vissulega er þetta heiður fyrir Dalvíkinga. Mér dettur í hug hvort Dan hafi verið á Fiskidögum, því ef hann hefur fengið ósvikna fiskisúpu að hætti Dalvíkinga, þá er engin undrun þó hann hafi hrifist, því þær þykja víst einkar góðar súpurnar þar. Það er virkilega gaman að heyra af því þegar erlendir ferðamenn hrífast svona af vora ástkæra landi, sem er samt búið að sökkva sér í skuldafen og hver frammarinn af öðrum er að moka undir sig auðæfum almennings. Bara þeir vissu? En við því er ekkert að gera því þeir verja hvorn annan hvort sem þeir heita Alfreð, Villi, Bingi eða bara nýr Dagur.

wMn 180807_JSM2055wThv 260707_JSM0269


mbl.is Dan hjá Google elskar Dalvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

núúú, ég lærði þetta svona: Fjarlægðin gerir fjöllin blá, mennina mikla og langt til Húsavíkur...

alva (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 01:57

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ég er alveg viss um að þetta endaði á Siglufjarðar .

Herdís Sigurjónsdóttir, 22.11.2007 kl. 09:33

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt er til Húsavíkur.  Svona hljómar það á plötunni með Kaffibrúsaköllunum og varla ljúga þeir, ég er náttl. frá Húsavík. 

Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 15:44

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hef oft verið á Dalvík og þykir vænt um staðinn þó ekki hafi ég verið svo frægur að vera á fiskideginum miklla.

Magnús Paul Korntop, 23.11.2007 kl. 14:21

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Var að skella inn flottri mynd af hnakkasvipnum á þér á Kim Larsen í gærkvöldi.  Var of "eftirávitur" til að hóa í þig en þekkti þig starx þarna á VIP svæðinu.

Vilborg Traustadóttir, 25.11.2007 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 77911

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband