Matreiðslumaður ársins 2007.

 wMatur 131007_JSM8640wMatur 131007_JSM8798

 

Góðir lesendur þá er keppnin um matreiðslumann ársins af staðin. Keppnin fór fram með undan keppni í Hótel og matvælaskólanum í vetur sem leið, og þar wMatur 131007_JSM8757voru valdir 5 keppendur til úrslita og fór úrslitakeppnin fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri nú um helgina sem leið, á matvælasýningunni Matur-inn 2007. Þar voru matvæla framleiðendur á norðurlandi, með sýningu og sölu á afurðum sínum, eins fengu gestir að smakka þar á alskyns kræsingum. Harry hjá Vífilfelli, sem er einn af fremstu vínþjónum landsins var með kynningu og námskeið í smökkun á eðal vínum, var það vel sótt, en alls komu á sýninguna um tíu þúsund manns. Þetta er í þriðja sinn sem þessi keppni fer fram í VMA því að þarna er frábær aðstaða til náms í matvæla og framreiðslu greinum. Hjördís deildarstjóri eða hún er kanski fagstjóri, opnaði skólan fyrir þessari keppni og er henni færðar sérstakar þakkir fyrir greiðvikni og hlýleg heit, að ógleymdu öllu því starfsfólki skólans sem þar kom við sögu.

wMatur 131007_JSM8072 wMatur 131007_JSM7761

Akureyri er hlýlegur og vinalegur bær, mér finnst alltaf ánægjulegt að koma til þeirra þarna fyrir norðan og finnst leitt að gera það ekki mun oftar. Að þessu sinni var þetta eitt spretthlaup, ég fór akandi á laugardagsmorgni og kom beint í keppnina, illa sofin og þreyttur eftir langan föstudag, sem endaði um klukkan þrjú aðfaranótt laugardags. Þó sýningu og keppni væri lokið klukkan fimm, þá var eftir mikil vinna í að vinna úr öllum myndunum, svo var farið út að borða um kvöldið og að kvöldverð loknum, svona rétt undir miðnætti, þá var kominn tími til að fara í hvíld svo ekkert varð úr því að skoða næturlífið, sem ku vera fjörlegt á svona góðviðris kvöldum.

Morguninn eftir að loknum góðum og langþráðum svefn, fórum við Guðjón vinur minn í morgunmat og fengum egg og beikon á Bautanum, að morgunverð loknum átti ég far með Sverri og Jakob, heim til höfuðstaðarins á stór Kópavogssvæðinu. Ég læt hér fylgja með nokkrar myndir en fleiri myndir (340) er hægt að sjá á vefsíðunni MOTIV . Ég hlakka til að fá næsta tækifæri til að koma í heimsókn í höfuðstað Norðurlands, Akureyrar, og mun leggja mig fram um að eiga þar ögn lengri stund en í þessari síðustu ferð.

wMatur 131007_JSM7806wMatur 131007_JSM7747wMatur 131007_JSM7740wMatur 131007_JSM7752wMatur 131007_JSM8009wMatur 131007_JSM8052wMatur 131007_JSM8090 wMatur 131007_JSM7994wMatur 131007_JSM7768wMatur 131007_JSM7800wMatur 131007_JSM7816wMatur 131007_JSM7790wMatur 131007_JSM7965wMatur 131007_JSM8332


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Jón minn. Gaman að sjá aftur myndir af Gullmolunum. Ég skil ekkert í mér að hafa ekki skellt mér heim til Íslands til að vera með ykkur þarna. Vonandi næst.

 Kær kveðja frá Kaupmannahafnarhreppi,

Erna Svala

Erna Svala (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 18:40

2 identicon

Sæll Jón, svakalega var gaman að sjá félaga mína þarna fyrir norðan. Mér fannst eins og ég hefði verið þarna þegar ég skoðaði allar myndirnar, takk fyrir mig.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 77911

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Af mbl.is

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband