Benedikt Hjartarson leggur í Ermasundið !

wES 100707_JSM1900  wES 100707_JSM1906  wES 100707_JSM1916  wES 100707_JSM1949  wES 100707_JSM1979   wES 100707_JSM1977  wES 100707_JSM1993  wES 100707_JSM1997  wES 100707_JSM2003  wES 100707_JSM2005  wES 100707_JSM2007 

Það var logn og stilla á sjónum í höfninni í Dover er sundmaðurinn Benedikt Hjartarson lagði af stað í morgun. Sólinn var á upp leið og útlitið gott fyrir sund. Á leið okkar að bátnum sem fylgt hefur þessum tveimur íslensku ofurhugum, hittum við fyrir Michael Oram og Allison Streeter sem er drottning Ermasundsins og synt hefur 43 sinnum yfir, sögðu þau að útlitið væri þokkalegt en það væri enn svolítil alda úti fyrir, því það hefði ýft soldið upp í gær og í nótt, en það ætti að lægja. Viðhorfið hjá sundmönnunum var frábært góður andi og frísklegt viðmót. Það var að heyra að nævera Ingþórs Bjarnasonar pólfara styrkti þennan sundmann því líklega er sundið jafnvel meiri áskorun en fjallaklifur og pólferðir, því það er engin miskun, það er ekkert svigrúm til hvíldar og er þetta stöðugt sund þar til því líkur, hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Nú þegar þetta er skrifað þá er Benedikt búin að vera á sundi í um þrjá tíma og hef ég ekkert frétt frekar að sinni.

Jón Svavarsson Dover, Englandi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Leiðinlegt með Benediktana, vonandi gengur allt upp næst.  Hrós og kveðjur til þeirra.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2007 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 77910

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband